Furubikar
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Furubikar (fræðiheiti: Gremmeniella abietina), furugremi[14] eða greinaþurrksveppur,[14] er tegund af svepp sem sýkir barrtré og veldur þar greinaþurrksýki.[14] Megineinkennið er dauði barrs, en getur að lokum leitt til dauða trjánna.[15] Í skógrækt er lítið reynt að fást við smitið vegna kostnaðar. Felling reita með smiti er valin fram yfir eitrun þar sem sveppaeitur er skaðleg öðrum lífverum.[16]
Remove ads
Útbreiðsla
Evrópski stofninn er um mestalla Evrópu, þar á meðal Evrópuhluta Rússlands.[16] Ameríski stofninn takmarkast við norðan við 44°N.[17]

Það eru tveir stofnar af sveppinum, Norður-Amerískur og Evrópskur. Evrópski er ágengari, og getur smitað og drepið heilu trén á fáum árum, meðan sá ameríski smitar fáeina metra á trénu.[18] Ein ástæða fyrir skaða af evrópska stofninum er að trén geta ekki varið sig á veturna þar sem stofninn er virkur niður að -5°C[19]
Furubikar hefur víða komið upp í skógrækt á Íslandi og valdið miklum skaða.[14]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads