Galar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Galar
Remove ads

Galar er dvergur í norrænni goðafræði. Hann ásamt Fjalar, myrtu þeir Kvasi og brugguðu skáldskaparmjöðinn úr blóði hans og hunangi. Síðar, er þeir höfðu valdið dauða jötunsins Gillings og konu hans, þá krafðist Suttungur sonur þeirra, mjaðarins í bætur.

Thumb
Suttungur ógnar dvergum

Nafnið Fjalar er talið þýða sá sem öskrar.[1] Nafnið kemur einnig fyrir sem jötnaheiti.[2]

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads