Garðahraun

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Garðarhraun er hraun í Garðabæ sem er huti Búrfellshrauns. Hraunið á upptök sín í Búrfellseldstöðinni og er talið um 8000 ára gamalt.

Í Garðahrauni hefur varðveist hluti af stíg sem kallaður er Atvinnubótastígur en það var vegur sem átti að liggja milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar og var ráðist í gerð hans á kreppuárunum. Vegurinn var aldrei kláraður. Þetta var gríðarmikil framkvæmd á sinni tíð og er stígurinn átta metra breiður með vönduðum hleðslum yfir hraungjótur.

Remove ads

Heimild

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads