Garpsdalur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Garpsdalur er lítill dalur milli Garpsdalsfjalls og Gilsfjarðarmúla norðan megin við Gilsfjörð og austan við Króksfjarðarnes í Reykhólahreppi. Þar er Garpsdalsvatn sem Múlaá rennur úr. Vestast í dalmynninu er samnefndur bær og kirkja, Garpsdalskirkja, smíðuð árið 1935.[1] „Garpsdalsdraugurinn“ er þekkt draugasaga úr Íslenzkum þjóðsögum og æfintýrum Jóns Árnasonar, sem gerist árið 1807.[2]
Árið 2018 komu fram hugmyndir um vindmyllugarð á Garpsdalsfjalli.[3]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads