Gaupan

From Wikipedia, the free encyclopedia

Gaupan
Remove ads

Gaupan (latína: Lynx, íslenska orðið „gaupa“ að viðskeyttum greini)[1] er stjörnumerki á norðurhimni sem er sjáanlegt frá Íslandi.[1] Gaupan er ungt stjörnumerki og var skilgreint af Jóhannesi Hevelíus á 17. öld og er nefnd eftir dýrinu gaupu.

Thumb
Gaupan á stjörnuhimninum.

Heimildir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads