Gauragangur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Gauragangur er hljómplata með tónlist úr samnefndum söngleik eftir Ólaf Hauk Símonarson sem kom út árið 1994. Íslenska hljómsveitin Nýdönsk sá um tónlistina en textar voru eftir Ólaf Hauk Símonarson. Platan inniheldur 17 lög.[1]

Lagalisti

  1. Þeir deyja ungir sem guðirnir elska (2:20)
  2. Algjör ormur (2:08)
  3. Komdu til Raf (3:00)
  4. Eldur í nefi skólastjórans (0:37)
  5. Ský í buxum (Með kveðju til Majakovskis) (2:55)
  6. Margur verður af aurum api (2:29)
  7. Rómeó og Júlía (2:37)
  8. Hreystikallið (2:12)
  9. Er hann sá rétti? (4:01)
  10. Klofstuttir karlar (1:37)
  11. Svik og tryggð (2:45)
  12. Málum bæinn rauðann (3:27)
  13. Skál fyrir Þorláki (2:19)
  14. Kennararaunir (2:56)
  15. Ógleði (3:13)
  16. Óskalag sjómanna (0:42)
  17. Barngóði hrægammurinn (3:33)
Remove ads

Tilvísanir

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads