Gedduætt
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Gedduætt (fræðiheiti: Esocidae) er ætt fiska af ættbálki geddufiska (Esociformes). Ættin inniheldur aðeins eina ættkvísl, Esox, sem greinist í fimm tegundir.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads