Geimryk
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Geimryk er ryk sem finnst úti í geim eða hefur fallið til Jarðar. Flest geimryk er á stærð við sameind en getur orðið allt að 0.1 mm (100 μm). Stærri geimryk geta flokkast sem geimarðir eða jafnvel reikisteinar.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads