Ryk

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ryk
Remove ads

Ryk er heiti yfir smásæjar, fastar agnir, með þvermál minna en 500 míkrómetrar, sem berast auðveldlega með loftstraumum. Uppspretta ryks í lofthjúpi jarðar er einkum laus steinefni á yfirborði, eldfjallaaska, gróður og mengun af mannavöldum. Geimryk eru agnir í geimnum sem eru minni í 0,1 mm. Ryk í heimahúsum og á vinnustöðum samanstendur einkum af húðflögum, hárum og efnistrefjum.

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Ryk í fartölvukælikerfi.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads