Geir Björklund
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Geir Björklund (f. 20. apríl 1969 í Mo i Rana) er norskur læknaritstjóri og blaðamaður[1]. Hann er meðlimur í Heimssamtökum læknaritstjóra (WAME).
Björklund er þekktastur sem talsmaður óhefðbundinna lyfja og kvikasilfurslausra tannlækninga. Margar af greinum hans um áhrif efnisins amalgam í tannlækningum hafa fengið umfjöllun í norskum dagblöðum. Björklund er stofnandi og fyrrverandi ritstjóri læknatímaritanna Tenner & Helse (tímarit tannverndar Noregs) og Nordisk Tidsskift for Biologisk Medisin[2]. Hann hefur jafnframt verið ráðgjafi fyrir Lýðheilsustofnun Noregs (Statens helsetilsyn)[3][4].
Remove ads
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads