20. apríl

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

20. apríl er 110. dagur ársins (111. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 255 dagar eru eftir af árinu.

MarAprílMaí
SuÞrMiFiLa
12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2017 - Hryðjuverkaárásin á Champs-Élysées: Kharim Cheurfi réðist á lögreglumenn og þýska ferðakonu með AK-47-árásarriffli.
  • 2020 – Hráolíuverð náði sögulegu lágmarki vegna faraldursins og verð á West Texas Intermediate-hráolíu varð neikvætt.
  • 2020Benjamin Netanyahu og Benny Gantz samþykktu að mynda þjóðstjórn í Ísrael og binda þannig enda á langa stjórnarkreppu.
  • 2021 - Forseti Tjad, Idriss Déby, lést í átökum við uppreisnarmenn eftir 30 ára valdatíð. Herforingjastjórn tók við völdum.
  • 2021 - Lögreglumaðurinn Derek Chauvin var dæmdur sekur fyrir morðið á George Floyd í Minneapolis.
  • 2022 - José Ramos-Horta var kjörinn forseti Austur-Tímor.
  • 2023 - Edda (Hús íslenskra fræða) var opnað almenningi.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads