Geir Kristjánsson
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Geir Kristjánsson (25. júní 1923 - 18. september 1991) var íslenskt skáld og þýðandi. Geir var sérstaklega var kunnur fyrir þýðingar úr rússnesku.
Geir fæddist á Húsavík, sonur Kristjáns Ólasonar og Rebekku Pálsdóttur. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri vorið 1943, nam norræn fræði við Háskóla Íslands um skeið, lagði síðan stund á slavnesk mál við háskólann í Uppsölum í Svíþjóð. Geir dvaldist einnig í París og stundaði bókmennta- og fagurfræðinám við Sorbonne-háskólann í París.
Remove ads
Frumsamin verk
- Daginn fyrir dómsdag (sjónleikur í þremur þáttum) (1951 (óútgefið?)
- Stofnunin (smásögur) (1956)
- Snjómokstur (leikrit) (1970)
Þýðingar
- Lífið bíður (eftir Pjotr Andrejevítsj Pavlenko) (1953)
- Tilraun til sjálfsævisögu (eftir Boris Pasternak) (1961)
- Ský í buxum og fleiri kvæði (eftir Vladímír Majakovskíj) (1965)
- Skóarakonan dæmalausa (gamanaleikur eftir Federico García Lorca) (1965) (óútgefið?)
- Sagan af Serjoza: þættir úr lífi lítils drengs (eftir Vera Fjodorovna Panova) (1967)
- Hin græna eik (ljóðaþýðingar) (1970)
- Undir hælum dansara: ljóðaþýðingar úr rússnesku (1988)
- Dimmur söngur úr sefi: safn ljóðaþýðinga (1991)
- Sögur, leikrit, ljóð : frumsamin verk og þýðingar (2001)
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads