18. september

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

18. september er 261. dagur ársins (262. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 104 dagar eru eftir af árinu.

ÁgúSeptemberOkt
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2001 - Miltisbrandsárásirnar 2001: Bréf með miltisbrandsgróum voru send til sjónvarpsfréttastofanna ABC News, CBS News, NBC News og dagblaðanna New York Post og National Enquirer.
  • 2005 - Stríðsherrar Norðurbandalagsins fögnuðu sigri í þingkosningum í Afganistan.
  • 2012 - Sænski sjónvarpsþátturinn Uppdrag granskning sagði frá greiðslum frá Telia Sonera til skúffufyrirtækis á Gíbraltar sem tengdist Gulnöru Karimovu, dóttur forseta Úsbekistan.
  • 2014 - Skotar felldu í þjóðaratkvæðagreiðslu aðskilnað frá Bretlandi.
  • 2015 - Upp komst um aðferðir bílaframleiðandans Volkswagen til að blekkja mengunarpróf díselbíla.
  • 2016 - Sprengjuárásirnar í New York og New Jersey 2016: Nokkrar sprengjur fundust á lestarstöðinni í Elizabeth (New Jersey).
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin


Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads