Geirvarta

From Wikipedia, the free encyclopedia

Geirvarta
Remove ads

Geirvarta (brjóstvarta eða í fornu máli masti [1]) er lítil tota á brjósti karla og kvenna og sumra fremdardýra. Geirvarta kvenna er afrás brjóstamjólkur sem hefur næringargildi fyrir afkvæmið. Geirvartan er kynnæmissvæði. Holubrjóst er inndreginn geirvarta.

Thumb
Geirvarta konu. Í kringum geirvörtuna er vörtubaugurinn (eða brystilsvæði) og hvorttveggja er framhliðin á brjósti.

Tengt efni

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads