Geisladiskur

geymslusnið fyrir stafræna gagnadiska From Wikipedia, the free encyclopedia

Geisladiskur
Remove ads

Geisladiskur (ensku: Compact Disc, skammstafað CD) er gagnadiskur, sem einkum er notaður til að geyma tónlist. Diskurinn er jafnstór að flatarmáli og mynddiskur (einnig kallaður DVD), en getur að hámarki geymt um 780 megabæt, sem er um það bil einn sjötti af því gagnamagni sem eldri mynddiskar geta geymt. Geislanum sem les geisladiska er miðað undir geisladiskinn, og hann les diskinn frá miðju og út að brún.[1]

Thumb
Geisladiskur.
Thumb
Logo.
Remove ads

Heimildir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads