Geislavarnir

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Geislavarnir eru vísindalegar aðferðir við hönnun mannvirkja og geislatækja, meðhöndlun og notkun geislavirka efna og geislatækja, sem miða að því að minnka geislaálag á starfsmenn og almenning. Geislavarnir ríkisins er opinber stofnun á sviði geislavarna.

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads