Geislavarnir ríkisins
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Geislavarnir ríkisins eru þjónustu- og rannsóknastofnun á sviði geislavarna á Íslandi. Hlutverk stofnunarinnar er fræðsla, rannsóknir og eftirliti með skaðlegum áhrifum geislunar á Íslandi.[1] Forstjóri, síðan 2023 er Elísabet D. Ólafsdóttir, efnafræðingur.[2][3]
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads