Genoa CFC
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Genoa Cricket and Football Club, oftast þekkt sem Genoa er ítalskt knattspyrnufélag með aðsetur í Genúa. Liðið spilar í Serie A. Félagið var stofnað 7. september árið 1893 og er það elsta félag Ítalíu.

Albert Guðmundsson gekk til liðs við félagið árið 2022.
Remove ads
Sigrar
- Ítalskir meistarar: 9
- 1898, 1899, 1900, 1902, 1903, 1904, 1914–15, 1922–23, 1923–24
- Ítalska bikarkeppnin: 1
- 1936–37
Tengill
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads