Georgetown (Gvæjana)
höfuðborg Gvæjana From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Georgetown er höfuðborg og stærsta borg Gvæjana. Borgin stendur við Atlantshaf og við Demerarafljót. Borgin er miðja stjórnsýslu og verslunar í landinu. Árið 2016 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 118.363 manns (2012).[1]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads