Girolamo Cardano

From Wikipedia, the free encyclopedia

Girolamo Cardano
Remove ads

Girolamo Cardano (24. september 150121. september 1576) var ítalskur eðlisfræðingur og stærðfræðingur. Hann skrifaði bókina Ars Magna (Hin mikla list) og þar lýsir hann því í fyrsta sinn á prenti, hvernig hægt sé að leysa almenna þriðja stigs og fjórða stigs jöfnu með algebru. Hann hafði ekki fundið lausnina sjálfur, heldur var það stærðfræðingurinn Tartaglia, sem fyrstur leysti þetta vandamál og svo Ludovico Ferrari á eftir honum. Samt sem áður var Cardano mikill stærðfræðingur á sviði algebru og hornafræði.

Thumb
Girolamo Cardano
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads