Gliese 581 c
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Gliese 581 c er fjarreikistjarna utan sólkerfis okkar sem er staðsett á sporbaug rauða dvergsins Gliese 581. Hún uppgötvaðist 4. apríl árið 2007 og líklega finnst á henni vatn í formi vökva. Reikistjarnan er 20,4 ljósár frá jörðu og er í stjörnumerkinu Voginni. Frekar upplýsingar gætu staðfest að Gliese 581 c sé fyrsta plánetan utan sólkerfisins sem líkist jörðinni.

Remove ads
Einkenni
Eðlisfræðileg
Rannsóknir sýna að meðalhiti plánetunnar er um 0°-40° C. Massi plánetunnar áætlaður að vera 5 sinnum massi jarðarinnar og dregin var sú ályktun að plánetan væri úr grjóti frekar en ís. Radíus plánetunnar er 50% meira en radíus jarðar og þyngdarkraftur 2,2 sinnum sterkari en á jörðinni. [1]
Sporbraut
Gliese 581 c er aðeins 14 jarðdaga að fara heilan hring á braut sinni í kringum Gliese 581.[2] Frá Gliese 581 c er 14 sinnum styttra til Gliese 581 en vegalengdin frá jörðinni til sólarinnar.
Remove ads
Fundur
Plánetan var uppgötvuð 4. apríl árið 2007 af liði undir stjórn Stephen Udry hjá Geneva Observatory í Sviss. Stjörnukíkirinn sem notaður var staðsettur í La Silla í Chile.
Tilvísanir
Heimildir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads