Gneis
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Gneis [1] er myndbreytt berg orðið til úr ýmsum bergtegundum við mikinn þrýsting og hátt hitastig í fellingafjöllum. Gneis er samsett af sömu bergtegundum eins og granít, en þar er meira af glimmer en minna af feldspati. Gneis einkennist af dökkum og ljósum böndum.

Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads