Golden Gate-brúin

From Wikipedia, the free encyclopedia

Golden Gate-brúinmap
Remove ads

Golden Gate-brúin (enska Golden Gate Bridge) er hengibrú yfir Golden Gate-sund (á íslensku „Gullna hliðið“) þar sem San Francisco-flói og Kyrrahafið mætast. Auk þess að vera eitt helsta kennileyti San Francisco og Kaliforníu þjónar brúin sem mikilvægt samgöngumannvirki með því að tengja San Francisco við Marin-sýslu. Þegar smíði brúarinnar lauk árið 1937 var hún lengsta hengibrú veraldar og hélt þeim titli til ársins 1964. Nú er hún sú áttunda lengsta og sú önnur lengsta í Bandaríkjunum, á eftir Verrazano-Narrows-brúnni í New York-borg.

Staðreyndir strax Nýting, Brúar ...

Brúin hefur verið vettvangur yfir 2000 sjálfsvíga. Árið 2024 var komið net til varnar sjálfsvígum við brúna. [1]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads