Golfklúbbur Reykjavíkur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Golfklúbbur Reykjavíkur (skammstafað GR) er íslenskur golfklúbbur staðsettur í Reykjavík. Klúbburinn rekur þrjá golfvelli: Grafarholtsvöllur, Korpúlfsstaðavöllur og „Litli völlur“.

Saga

Golfklúbbur Reykjavíkur var stofnaður 14. desember árið 1934 undir nafninu „Golfklúbbur Íslands“ og var fyrsti golfklúbbur sem stofnaður hefur verið á Íslandi. Nafninu var breytt í Golfklúbb Reykjavíkur þegar aðrir golfvellir voru stofnaðir.[1]

Golfvellir

Grafarholtsvöllur

Nánari upplýsingar Teigur, Par ...

Korpúlfsstaðavöllur

Nánari upplýsingar Teigur, Par ...

Litli völlur

Nánari upplýsingar Teigur, Par ...
Remove ads

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads