14. desember

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

14. desember er 348. dagur ársins (349. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 17 dagar eru eftir af árinu.

NóvDesemberJan
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2004 - Hæsta brú heims, Millau-dalbrúin, var opnuð í Frakklandi.
  • 2005 - Shakidor-stíflan í Balúkistan í Pakistan brast í kjölfar mikilla rigninga.
  • 2009 - LTE-þjónusta fyrir þráðlausar gagnasendingar hófst í Osló og Stokkhólmi.
  • 2012 - Skotárásin í Sandy Hook-grunnskólanum: Tvítugur maður skaut 20 börn og sex fullorðna starfsmenn grunnskóla í Newtown til bana í Bandaríkjunum.
  • 2013 - Kínverska ómannaða geimfarið Chang'e 3 sem flutti geimbílinn Yutu, varð fyrst til að lenda mjúklega á Tunglinu.
  • 2017 - The Walt Disney Company lýsti því yfir að samningar hefðu náðst um kaup á 21st Century Fox fyrir 66 milljarða dala.
  • 2022- Fimm simpansar flúðu frá sænska dýragarðinum Furuviksparken. Fjórir þeirra voru skotnir til bana og einn særður lífshættulega.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Hátíðis- og tyllidagar

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads