Grár
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Grár er litur sem er nákvæmlega á milli svarts og hvíts á litaskalanum. Samkvæmt skoðanakönnunum í Evrópu og Bandaríkjunum er grái liturinn almennt tengdur við hlutleysi, samræmi, leiðindi, óvissu, háan aldur, afskiptaleysi, og lítillæti, en eingöngu 1% svarenda völdu þann lit sem uppáhaldslitinn sinn.
- „W3C TR CSS3 Color Module, HTML4 color keywords“. Afrit af uppruna á 30 nóvember 2010.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads