Greiðslumáti

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Greiðslumáti eða greiðsluaðferð á við þá aðferð sem notuð er til að millifæra ákveðna upphæð peninga frá einum aðila til annars. Helstu greiðslumátar í dag eru reiðufé, það er að segja peningaseðlar og myntir, og greiðslukort, annaðhvort debet- eða kreditkort. Í sumum löndum eru ávísanir enn þá víða í notkun, sem dæmi má nefna Bandaríkjum og Frakklandi.

Önnur dæmi um greiðslumáta eru verðbréf, skuldabréf, framleiðsluaðferðir (t.d. framleiðsuvélar, verksmiðjur, skip), fasteignir (byggingar og lóðir), hráefni, eðalsteinar eins og demantar og eðalmálmar eins og gull og silfur.

Remove ads

Tengt efni

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads