Gresja

From Wikipedia, the free encyclopedia

Gresja
Remove ads

Gresja eða steppa er gróðursvæði sem er of þurrt til að skógur getir þrifist og of rakt til eyðimörk myndist. Á steppum nálægt laufskógum er meginlandsloftslag en á steppum nærri eyðimörkum skiptast á þurrka- og regntímabil.

Thumb
Steppa í Uzbekistan

Heimild

  • „Hvað er steppa?“. Vísindavefurinn.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads