Grodno-fylki
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Grodno-fylki (pólska: Grodzieńszczyzna) eða Grodno Oblast eða Hrodna Voblasts (hvítrússneska: Гродзенская вобласць, Hrodzienskaja vobłasć, Гарадзеншчына, Haradzienščyna; rússneska: Гродненская область, Grodnenskaya oblast; Pólska: Obwód Grodzieński; litháíska: Gardino sritis) er eitt af sex fylkjum Hvíta-Rússlands. Það er í vesturhluta landsins og þekur rúmlega 25.000 ferkílómetra. Höfuðborgin er Grodno og er ein elsta borg landsins.

Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads