Pólska

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Pólska (język polski) er slavneskt indóevrópskt tungumál. Það er opinbert tungumál í Póllandi og er eitt mest talaða vesturslavenska tungumálið. Pólska er rituð með latnesku letri með fáeinum stöfum í viðbót. Málið er talað um mest allt Pólland. Elstu textar eru frá 12. öld. Bókstafir sem er að finna í pólska ritmálinu en finnast ekki í því íslenska: ą, ć, ę, ł, ń, ś, ź, ż. Föll eru sjö en ásamt þeim fjórum sem við þekkjum úr íslensku eru ávarpsfall, staðarfall og tækisfall. Nefnifall og ávarpsfall falla oft saman. Sagnorð beygjast í persónum og tölum.

Staðreyndir strax Pólska język polski, Opinber staða ...
Remove ads

Fáein orð og setningar

Polska Pólland
Polak (k)/ Polka (kv) Pólverji
polski (lo.) pólskur
polski (so.) pólska
Cześć Sæl(l)/Halló
Dzień dobry Góðan daginn
Dobry wieczór Góða kvöldið
Dobranoc Góða nótt
Do widzenia Vertu sæl(l) (bein þýð: „Sjáumst síðar“)
Dziękuję Takk
Dobra robota! (Þetta var) vel gert! (um verk).
Bardzo dobra robota! (Þetta var) mjög vel gert! (um verk).
Nieźle! Ekki slæmt.
Nie ma mowy! Kemur ekki til greina! (bein þýð "það er ekkert um að tala")
Co jest? Hva segir´ún/segir´ann?
Bardzo mi miło Gaman að kynnast þér.
Jaka cena? Hvað kostar þetta?
Jedno piwo Einn bjór
  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads