Grover Cleveland
22. og 24. forseti Bandaríkjanna (1837–1908) From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Stephen Grover Cleveland (18. mars 1837 – 24. júní 1908) var 22. og 24. forseti Bandaríkjanna. Hann þjónaði því embætti frá 1885 til 1889 og aftur frá 1893 – 1897. Hann var eini forseti Bandaríkjanna sem hefur gegnt embættinu í tvö aðskilin kjörtímabil þar til Donald Trump tók við embætti forseta í annað skipti árið 2025.

Fyrirrennari: Chester A. Arthur |
|
Eftirmaður: Benjamin Harrison | |||
Fyrirrennari: Benjamin Harrison |
|
Eftirmaður: William McKinley |

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads