Seinni innsetningarathöfn Donalds Trumps
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Seinni innsetningarathöfn Donalds Trump fór fram þann 20. janúar 2025 þar sem Donald Trump nýkjörinn forseti Bandaríkjanna tók við embætti á nýjan leik eftir að hafa látið af embætti 20. janúar 2021. Venja er að forseti hæstaréttar Bandaríkjanna setji forsetann í embætti og því setti John G. Roberts forseti hæstaréttar Bandaríkjanna Donald Trump í embætti.[1] JD Vance nýkjörinn varaforseti Bandaríkjanna tók við embætti varaforseta nokkrum mínútum áður en Trump tók við embætti forseta. Venja er að nýkjörinn varaforseti velji einn hæstaréttardómara til að sverja sig í embætti en JD Vance valdi Brett Kavanaugh til að gera það.[heimild vantar]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads