Guadiana-fljót
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Guadiana er fljót á mörkum Spánar og Portúgals. Hún er 829 kílómetra löng og rennur frá austur-Extremadúra og suður til Algarve og tæmist í Cádiz-flóa. Nokkrar stórar stíflur eru í fljótinu og er Alqueva-uppistöðulónið er það stærsta í Vestur-Evrópu.


Heimild

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Guadiana-fljót.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads