Héraðssamband Þingeyinga

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Héraðssamband Þingeyinga eða HSÞ varð til við sameiningu Héraðssambands Suður Þingeyinga og Ungmennasambands Norður Þingeyinga 9. júní 2007. Héraðssamband Suður Þingeyinga var upphaflega stofnað 31. október 1914.

Tenglar

  Þessi íþróttagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads