31. október

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

31. október er 304. dagur ársins (305. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 61 dagur er eftir af árinu.

SepOktóberNóv
SuÞrMiFiLa
1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031
2025
Allir dagar

Dagurinn er oft þekktur hjá börnum og foreldrum sem Hrekkjavakan, en þá fara börn í hverfinu í hús og sníkja sælgæti.

Atburðir

  • 2011 - Mennta-, vísinda- og menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) samþykkti í kosningu að veita Palestínu aðild. Mannfjöldinn á jörðinni náði 7 milljörðum samkvæmt mati Sameinuðu þjóðanna.
  • 2014 - Forseti Búrkína Fasó, Blaise Compaoré, sagði af sér eftir að herinn tók völdin. Geimfarið „VSS Enterprise“, af gerðinni SpaceShipTwo, hrapaði. Einn flugmaður fórst.
  • 2015
  • 2017 - Pallbílsárásin í New York 2017: Maður ók pallbíl á göngu- og hjólreiðafólk við Hudson River Park í New York-borg með þeim afleiðingum að 8 létust
  • 2020
    • Fellibylurinn Goni gekk á land í Catanduanes á Filippseyjum og olli miklu tjóni.
    • Brandenborgarflugvöllur í Berlín var opnaður eftir 14 ára byggingartímabil.
  • 2021 - Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna 2021 hófst í Glasgow í Skotlandi.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Hátíðisdagar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads