Hafið (kvikmynd)
Íslensk kvikmynd frá árinu 2002 From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Hafið er kvikmynd eftir Baltasar Kormák. Handritið er eftir Baltasar Kormák og Ólaf Hauk Símonarson byggt á samnefndu leikriti Ólafs. Kvikmyndin var send í forval Óskarsins árið 2003.

Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni Hafið (kvikmynd).

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads