Kvikmynd ársins

verðlaunaflokkur á Edduverðlaununum From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Kvikmynd ársins er verðlaunaflokkur á Edduverðlaununum sem hafa verið veitt árlega af ÍKSA frá stofnun verðlaunanna árið 1999.

Framlag Íslands til forvals Óskarsins í flokki erlendra kvikmynda hefur oftast verið kvikmynd ársins eftir að Edduverðlaunin voru stofnuð 1999.

Verðlaun

Nánari upplýsingar Ár, Leikstjóri ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads