Hamahérað

From Wikipedia, the free encyclopedia

Hamahérað
Remove ads

Hamahérað (arabíska: مُحافظة حماة‎ Muḥāfaẓat Ḥamā) er eitt af fjórtán héruðum Sýrlands. Það er í miðvesturhluta landsins og nær yfir tæplega 9.000 ferkílómetra. Íbúar voru rúmlega 1,6 milljónir árið 2011. Höfuðstaður héraðsins er borgin Hama.

Thumb
Kort sem sýnir Hamahérað

Hamahérað skiptist í sex umdæmi:

  • Al-Suqaylabiyah-umdæmi
  • Hamaumdæmi
  • Masyaf-umdæmi
  • Muhardeh-umdæmi
  • Salamiyah-umdæmi
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads