Hamar (Noregi)
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Hamar er borg og sveitarfélag í Heiðmörku, Noregi. Íbúar eru rúmir 30.000 (2017). Hamar liggur við stærsta vatn Noregs, Mjøsa.


Hamar var þorp á síðmiðöldum en hnignaði svo á 16. og 17. öld og var þá landbúnaðarsvæði. Dönsk stjórnvöld lýstu yfir áhuga á miðri 18. öld að koma á stofn verslunarstað við Mjösa-vatn og upp frá því byggðist þorpið aftur upp. Meðal þekktra bygginga í dag þar er íþrótta og atburðahöllin Vikingskipet sem var byggt sem höll fyrir vetrarólympíuleikana 1994.
Remove ads
Heimild

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hamar (Noregi).
Fyrirmynd greinarinnar var „Hamar“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 3. mars 2019.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads