Harold Urey
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Harold Clayton Urey (fæddur 29. apríl 1893, dáinn 5. janúar 1981) var bandarískur efnafræðingur. Urey fæddist í Walkerton í Indiana í Bandaríkjunum. Hann er best þekktur fyrir uppgötvun sína á tvívetni og Miller–Urey tilraunina sem gekk út á að líkja eftir aðstæðum á Jörðinni fyrstu milljarð árin. Hann fékk Nóbelsverðlaunin í efnafræði árið 1934 fyrir uppgötvun hans á tvívetni[1]
Remove ads
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads