Hattagerð

From Wikipedia, the free encyclopedia

Hattagerð
Remove ads

Hattagerð er handverk og iðn þeirra sem búa til hatta eða höfuðbúnað. Þeir sem búa til hatta eru hattagerðarmenn eða hattarar. Notað var kvikasilfur í hattagerð í Englandi og urðu hattarar þá oft geðveikir.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Hattagerðamaður býr til hatt úr filti
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads