Hayao Miyazaki
japanskur teiknimyndagerðarmaður From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Hayao Miyazaki (f. 5. janúar 1941) er japanskur teiknimyndagerðarmaður, manga-höfundur. Hann er meðstofnandi Studio Ghibli myndversins og hefur náð alþjóðlegri viðurkenningu sem snjall sögumaður og skapari japanskra teiknimynda og er almennt talinn einn af hæfileikaríkustu kvikmyndagerðarmönnum í sögu teiknimynda.
Remove ads
Æska

Hayao Miyazaki fæddist 5. janúar árið 1941 í Tókýó í Japanska keisaradæminu, annar af fjórum sonum.[1] Miyazaki sýndi manga og teiknimyndum mikinn áhuga frá unga aldri og gekk til liðs við Toei Animation myndverið árið 1963.
Faðir hans, Katsuji Miyazaki (f. 1915), var framkvæmdastjóri Miyazaki Airplane, fyrirtækis bróður síns, sem framleiddi stýri fyrir orrustuflugvélar í seinni heimsstyrjöldinni.[2]
Remove ads
Kvikmyndaskrá
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads