Heili
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Heili er í líffærafræði hryggdýra annar af tveimur hlutum miðtaugakerfisins, en hinn hlutinn er mænan. Ysta lag hans er bleikt, en annars er hann hvítleitur. Hann stjórnar mestöllum líkamanum, með bæði taugaboðum og seytingu efnaboða.

Skylt efni

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Heili.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist heilanum.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads