Heimullegt forritunarmál

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Heimullegt forritunarmál er forritunarmál sem er oft gert sem brandari og ætlað fáum. Það er sjaldan ætlast til þess að heimulleg forritunarmál verði notuð til að búa til alvarleg forrit, en slík forrit eru oft vinsæl meðal tölvuþrjóta og sem hugðarefni eða tómstundaiðja.

Nokkur heimulleg forritunarmál

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads