LOLCODE

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

LOLCODE er forritunarmál ætlað þröngum hópi sem var blásið í brjóst af Internetbrandaranum lolcat.[1] Forritunarmálið var búið til árið 2007 af Adam Lindsay, rannsóknarmanni við tölvudeild háskólans í Lancaster.[2]

Tungumálið er skrifað með ensku netslangri. Hér er dæmi um halló heim forrit skrifað í LOLCODE:

HAI
CAN HAS STDIO?
VISIBLE "HAE HEIMUR!"
KTHXBYE [3]

Heimildir

Loading content...

Ytri tenglar

Loading content...
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads