Heklugos árið 2000

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Eldgos í Heklu hófst kl. 18:17 þann 26. febrúar árið 2000. Hálftíma áður en gosið hófst tilkynntu Almannavarnir bað gos myndi hefjast innan 20-30 mínútna. Sýndu jarðskjálftamælar óróa frá kl 17:00.

Gosið var öflugast fyrstu 2 tímana, virkni einangraðist svo í tvo gíga[1] Gosinu var lokið 8. mars. Magn hrauns var minni en í fyrri Heklugosum eða 18 ferkílómetrar. Rúmmál þess var 110 milljón rúmmetrar [2]

Eldgos í Heklu

110411581206122213001341138915101597163616931766184519471970198019912000

Remove ads

Tengill

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads