Helena Paparizou

From Wikipedia, the free encyclopedia

Helena Paparizou
Remove ads

Helena Paparizou (gríska: Έλενα Παπαρίζου, fædd 31. janúar 1983) er sænsk-grísk söngkona sem þó er fædd og uppalin í Svíþjóð. Hún sigraði Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2005 fyrir Grikklands hönd.

Thumb
Paparizou árið 2022

Tengill

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads