Helgi Már Magnússon

From Wikipedia, the free encyclopedia

Helgi Már Magnússon
Remove ads

Helgi Már Magnússon (fæddur 27. ágúst 1982) er íslenskur fyrrum körfuknattleiksmaður sem lék síðast í efstu deild hjá KR tímabilið 2015-2016.[1][2][3] Hann spilaði sín fyrstu tímabil, frá 1998-2002 með KR en hélt síðan til Bandaríkjanna og spilaði með Westminster menntaskólanum í Flórída og Catawba háskólanum.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Háskólaferill ...
Remove ads

Landsliðsferill

Helgi lék 95 leiki með íslenska körfunattleikslandsliðinu, meðal annars á EM 2015.[4][5][6]

Heimildir

Tölfræði

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads