Hengill

From Wikipedia, the free encyclopedia

Hengill
Remove ads

Hengill er fjalllendi í grennd við Reykjavík. Móberg er áberandi bergtegund þar. Hæsti punktur er Vörðu-Skeggi, 803 metrar. Jarðhiti er í Henglinum og ölkelda. Sunnan við Hengil eru þrjú dalverpi og í innsta dalnum, milli Hengils og Skarðsmýrarfjalls, er einn mesti gufuhver landsins. Hengill er talinn vera virk eldstöð.

Staðreyndir strax
Thumb
Hengill eldstöðvakerfi merkt rautt á kortinu og megineldstöðin Hengill merkt með grænum þríhyrning. Gossprungur einning tilgreindar.
Thumb
Vörðu-Skeggi í maí.
Remove ads

Tenglar

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads