Henning Mankell
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Henning Mankell (3. febrúar 1948 – 5. október 2015) var heimsþekktur sænskur sakamálarithöfundur og leikskáld. Hann er helst þekktur fyrir bækur sínar um lögregluforingjann Kurt Wallander.

Makell fæddist í Stokkhólmi en ólst upp í bæjunum Sveg og Borås. Hann var giftur Evu Bergman, dóttur sænska leikstjórans Ingmar Bergman.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads